Konudagstilboð Deluxe

Konudagstilboð Deluxe

Konudagstilboð Deluxe

 

Sérstakt konudagstilboð á sunnudaginn

„Við ætlum að bjóða upp á sérstakt konudagstilboð á sunnudaginn og þá verðum við með auka opnunartíma frá kl. 10.00 – 18.00 og tökum vel á móti þeim sem vilja kaupa gjafabréf í tilefni konudagsins.

Rósavöndur frá Dalíu Blómaverslun fylgir öllum gjafabréfum á konudaginn en sú verslun er einmitt staðsett hér í Glæsibæ. Í boði eru tvenns konar gjafabréf, létt andlitsbað ásamt litun og plokkun, eða hand-og fótsnyrting þar sem við veitum fullkominn lúxus með vörunum okkar frá Moroccan oil sem inniheldur Argan-olíu sem er einstaklega nærandi og góð fyrir húðina.
Dekraðu við ástina á Konudaginn með þessum lúxus gjafabréfum

Markmið okkar er veita öllum sem til okkar koma góða slökun og flestum meðferðum fylgja slakandi heitsteinanudd,“ segja snyrtifræðingarnir Gyða Agnarsdóttir, Sólrún Pétursdóttir og Valgerður Ósk Daníelsdóttir.