Um okkur

Notaleg snyrtistofa í Glæsibæ

Um Deluxe

Deluxe, snyrti- og dekurstofa, opnaði árið 2013 í Glæsibæ af snyrtifræðingunum Gyðu og Sólrúnu. Við veitum persónulega þjónustu í notalegu umhverfi, þar sem slökun og þægindi eru í fyrirrúmi.

Starfsmenn Deluxe snyrtistofunnar, Gyða, Sólrún, Valgerður Ósk Daníelsdóttir og Helena Jóhannsdóttir eru allar fagmenn á sínu sviði og veita fyrsta flokks þjónustu. Þær bjóða upp á alla alhliða snyrtingu svo sem varanleg förðunartattoo, sleekbrow, neglur, förðun, augnháralengingu, Lash Lift og Green Peel meðferðir.

Deluxe er opin alla virka daga og laugardaga frá kl. 10-18 og pantanir eru í síma 571 0977.

Deluxe

Starfsfólk

Gyða Agnarsdóttir
Gyða Agnarsdóttir
Snyrti- og tattoofræðingur
Helena
Helena
Naglafræðingur
Valgerður Ósk
Valgerður Ósk
Snyrtifræðingur
Þekkir þú einhvern

Sem á dekur skilið?

Gjafabréf í dekur er alltaf góð gjöf
Sóley Auður

Ótrúlega kosý stofa en það besta er að ég fékk alveg geggjaðar augabrúnir eftir lit og plokk!

Sóley Auður, -af Facebook
Sigrún Huld

Hrein unun að koma í dekur á Deluxe. Fer alltaf endurnærð heim eftir litun og plokkun, tala nú ekki um þegar maður splæsir auka dekri á sig! Mæli milljón prósent með þeim!

Sigrún Huld, -af Facebook
Jóhanna Haraldsdóttir

Frábær þjónusta á Delux snyrti og dekurstofunni. Já þar er sko dekrað við mann. Mæli með Sólrúnu og Gyðu.

Jóhanna Haraldsdóttir, -af Facebook

hér kemur póstlisti